Home » Dauði trúðsins by Árni Þórarinsson
Dauði trúðsins Árni Þórarinsson

Dauði trúðsins

Árni Þórarinsson

Published
ISBN : 9789979656012
Hardcover
391 pages
Enter the sum

 About the Book 

Ganga draugar ljósum logum á björtum sumarnóttum um gamalt, yfirgefið hús á Akureyri? Það er eitthvað á seyði og í gúrkutíð er allt hey í harðindum fyrir Einar blaðamann á Síðdegisblaðinu. Sumarhátíðin „Allt í einni“ er að hefjast umMoreGanga draugar ljósum logum á björtum sumarnóttum um gamalt, yfirgefið hús á Akureyri? Það er eitthvað á seyði og í gúrkutíð er allt hey í harðindum fyrir Einar blaðamann á Síðdegisblaðinu. Sumarhátíðin „Allt í einni“ er að hefjast um verslunarmannahelgina og þúsundir gesta streyma til höfuðstaðar Norðurlands til að skemmta sér. Um leið kvisast út að stjörnur frá Hollywood séu komnar í bæinn fyrir tökur á erótískri spennumynd. Þá er gúrkutíðin úti. Áður en Einar og Ólafur Gísli Kristjánsson yfirlögregluþjónn vita af hrannast verkefnin upp.